Fréttir & greinar

Heimilislæknar eiga ekki að vera lúxus

Þau okk­ar sem kom­in eru til vits og ára þekkja biðlista­vand­ann sem skapaður hef­ur verið í heil­brigðis­kerf­inu. Þegar kem­ur að heilsu­gæsl­unni, fyrsta viðkomu­stað heil­brigðis­kerf­is­ins sam­kvæmt heil­brigðis­stefnu stjórn­valda, er staðan sú að stór hluti Íslend­inga er án heim­il­is­lækn­is. Víða er ekki hægt að fá bókaðan tíma

Lesa meira »

Löggæsla er grunnþjónusta við fólkið í landinu

Að standa vörð um ör­yggi fólks er fyrsta skylda stjórn­valda. Þrátt fyr­ir að þetta sé al­gjör frum­skylda rík­is­ins blas­ir al­var­leg innviðaskuld við hér. Verk­efni lög­gæsl­unn­ar eru fleiri og flókn­ari en áður. Þörf­in fyr­ir þjón­ustu lög­gæsl­unn­ar er alltaf að aukast, kostnaðar­hækk­an­ir eru í rekstri embætta og

Lesa meira »

Viðreisn á Akranesi stofnað

Stofnað verður nýtt félag Viðreisnar, Viðreisn á Akranesi mánudaginn 13.5.2024 klukkan 20:00. Stofnfundur verður haldinn á Breið, nýsköpunasetri, Bárugötu 8-10, Akranesi. Dagskrá: Setning fundar, kosning fundarstjóra og ritara Ávarp flokksforystu Stofnun félags og staðfesting samþykkta Kosning stjórnar og ákvörðun prókúruhafa Kosning skoðunarmanna Ákvörðun félagsgjalda Önnur

Lesa meira »

Viðreisn vill skýra afstöðu gegn hörmungunum á Gaza

Þingflokkur Viðreisnar krefst þess að utanríkisráðherra fordæmi þau mannréttindabrot sem hafa verið framin í Palestínu og kalli eftir vopnahléi milli Ísrael og Hamas. Þá fer Viðreisn fram á það að forsætisráðherra og utanríkisráðherra beiti sér á alþjóðavettvangi fyrir því að morð á almennum borgurum á

Lesa meira »
Þorsteinn Pálsson

Nú þarf hægri hagstjórn og vinstri velferð

Fyrir fram hefði mátt ætla að samstjórn Sjálfstæðisflokks og VG með Framsókn myndi skila miðjupólitík með hóflegri blöndu af hægri hagstjórn og vinstri velferð. Eftir sjö ára reynslu er niðurstaðan þveröfug: Við sitjum uppi með vinstri hagstjórn og hægri velferð. Að auki er engu líkara en vinstri

Lesa meira »
Jón Steindór Valdimarsson Alþingiskosningar Reykjavík Norður RN 2 sæti Viðreisn

Dagur til um­hugsunar

Níundi maí er merkur dagur sem haldinn er hátíðlegur um alla Evrópu. Níundi maí er Evrópudagurinn en þann dag er á ári hverju minnt á gildi evrópskrar samvinnu og þýðingu fyrir framfarir, frið og mannréttindi í álfunni. Evrópusambandið er helsta birtingarmynd þess hve miklu er

Lesa meira »
Guðbrandur Einarsson

Að leysa vandann með quick fix

Nú liggur það fyrir að Seðlabankinn lækkar ekki vexti í þetta sinn þrátt fyrir að verðbólga sé komin í 6%. Okkur er því áfram boðið upp á 9,25% stýrivexti. Þetta þýðir að fólk mun halda áfram að greiða 11-12% vexti af lánum sínum, 13% af

Lesa meira »

Ó­trú­verðugt plan að annars góðum mark­miðum

Álit fjármálaráðs um fjármálaáætlun ríkisstjórnarflokkanna liggur fyrir og er skýrt: Ný fjármálaáætlun geymir ekki betri verkfæri til að ná niður verðbólgu en sú síðasta. Áherslur eru ekki bara sagðar ógagnsæjar heldur ótrúverðugar. Útgjaldavöxturinn sé þannig að hann geti ekki borið sig. Ósjálfbær. Niðurstaðan af svona

Lesa meira »

Veðrið, veskið og Ís­lendingurinn

Það þarf ekki mikið til að gleðja Íslendinginn eftir enn einn harðan veturinn. Fyrstu vordagarnir bera með sér alveg séríslenska tilfinningu. Skyndilega verður allt bjart og fagurt. Tilveran titrar og klæðist fallegum litum í stað grámyglu. Gluggarnir öskra reyndar á gluggaþvott. En veðrið býður svo

Lesa meira »
Þorsteinn Pálsson

Misheppnuð tilraun snýst um prinsipp

Stjórnarflokkarnir gerðu tilraun til þess að festa ótímabundnar nýtingarheimildir náttúruauðlinda í sessi með frumvarpi um lagareldi, sem fram kom fyrir páska. Sterk andstaða á Alþingi og úti í samfélaginu hefur haft þau áhrif að formaður atvinnuveganefndar hefur opnað á þann möguleika að horfið verði frá

Lesa meira »

Stórslys í boði stjórnvalda

Við þekkj­um öll orðatil­tækið um að slys­in geri ekki boð á und­ir sér. En þau gera það sann­ar­lega stund­um. Það á til dæm­is við um slysið sem varð á dög­un­um þegar Alþingi fékk til um­fjöll­un­ar fisk­eld­is­frum­varp mat­vælaráðherra. Frum­varp­inu er ætlað að skapa at­vinnu­grein­inni skil­yrði til

Lesa meira »

Út­hvíld ríkis­stjórn?

Eftir að Katrín Jakobsdóttir steig úr stóli forsætisráðherra hefur taktur ríkisstjórnarinnar snögglega breyst. Ríkisstjórnarsamstarf sem einkennst hefur af því að ekki hefur verið hægt að taka ákvarðanir hefur nú vaknað til lífsins undir forystu Bjarna Benediktssonar. Í ljós kemur að þessi ríkisstjórn er hættuminni rænulaus

Lesa meira »