Fréttir & greinar

Afkomuviðvörun

Enn á ný er 250 milljóna hagnaður í raun 1,8 milljarður hallarekstur hjá Hafnarfjarðarbæ. „Mjög gott rekstrarár að baki“ auglýsir meirihluti bæjarstjórnar Hafnarfjarðar korteri eftir að ársreikningur Hafnarfjarðarbæjar er lagður fram í bæjarráði. Rekstrarniðurstaða bæjarsjóðs Hafnarfjarðar er EKKI jákvæð um 250 milljónir eins og ársreikningur

Lesa meira »

Eins og sandur úr greip

Vextir skipta miklu máli fyrir alla þá sem skulda. Því hærri sem vextirnir eru því dýrara er að skulda og þeim mun minna eftir til annarra nota. Þetta gildir jafnt um almenning, fyrirtæki, ríki og sveitarfélög. Vaxtastig ræðst af mörgum þáttum, m.a. verðbólgu, stöðugleika, greiðslugetu

Lesa meira »

Að hafa á­hrif á nærumhverfi sitt

Ég vil óska Mýrdalshreppi til hamingju með að hafa hlotið samfélagsviðurkenningu Byggðastofnunar í ár fyrir að hafa sett á laggirnar enskumælandi ráð árið 2022. Ráðið er skipað sjö fulltrúum af sex þjóðernum. Tilgangur með þessu ráði er að skapa íbúum af erlendu bergi tækifæri til

Lesa meira »

Þegar þú ert báknið

Flest okkar kannast eflaust við að standa ekki alveg við falleg fyrirheit gærdagsins. Við byrjuðum ekki í ræktinni á mánudaginn, okkur tókst ekki alveg að spara í fatakaupunum eða vorum ekki jafn dugleg að lesa og við ætluðum. En hvernig kljáist þú við þessar tilfinningar

Lesa meira »
Þorsteinn Pálsson

Hvað ætti forseti að gera?

Það skiptir máli hver gegnir embætti forseta lýðveldisins. Ekki vegna þess að forsetinn hafi veigamiklu stjórnskipulegu hlutverki að gegna. Hitt skiptir meira máli í því sambandi að forseti situr samkvæmt stjórnarskrá á hátindi stjórnkerfisins og er gjarnan kallaður þjóðhöfðingi án þess að það standi berum

Lesa meira »

Af hverju ekki að jafna leikinn?

Seðlabank­inn hef­ur aukið veru­lega hina svo­kölluðu bindiskyldu bank­anna. Það þýðir að viðskipta­bank­arn­ir þurfa að leggja meira fé inn á vaxta­lausa reikn­inga í Seðlabank­an­um. Þetta er ugg­laust skyn­sam­leg ráðstöf­un. Ákvörðunin staðfest­ir að stjórn­völd eru enn langt frá því að ná jafn­vægi í þjóðarbú­skapn­um. Sú staðreynd kem­ur

Lesa meira »

Yfirdrátturinn, hliðarveruleikinn og strútarnir

Það er al­geng­ur mis­skiln­ing­ur að strút­ar stingi höfðinu í sand­inn þegar þeir standa frammi fyr­ir ógn. Orðatil­tækið og mis­skiln­ing­ur­inn geng­ur út á að hægt sé að úti­loka allt óþægi­legt með því einu að horfa annað. En þótt stærstu fugl­ar heims séu sak­laus­ir af því að

Lesa meira »

Ísland á heima í ESB

Þegar skoðuð eru stærstu framfaraskref þjóðarinnar koma upp árin 1904 þegar við fengum heimastjórn, 1918 þegar Ísland varð fullvalda ríki, 1944  þegar lýðveldið Ísland var stofnað, 1949 þegar Alþingi samþykkti aðildina að NATO og 1970 þegar Ísland varð aðili að EFTA. Eftir það var stærsta framfaraskrefið

Lesa meira »

Skemmtileg staðreynd?

Meðal vel þekktra og skemmti­legra staðreynda um Ísland sem er­lend­ir ferðamenn eru gjarn­an upp­lýst­ir um eru þær að við erum eitt elsta lýðræðis­ríki heims, marg­ir Íslend­ing­ar segj­ast trúa á álfa, á ís­lensku má finna hátt í 100 orð yfir vind, ís­bíltúr er vin­sælt fyrsta stefnu­mót,

Lesa meira »

Varnargarðar utan um fólkið í Grindavík

Í síðustu viku fór tími Alþingis ekki í neitt nema að bíða eftir því að hulunni yrði svipt af nýrri (eða lítillega breyttri) ríkisstjórn. Önnur og mun mikilvægari verkefni voru látin sitja á hakanum. Verkefni eins og fjármálaáætlun, sem stýrir því hvernig tekjum ríkisins verði

Lesa meira »

Alvarleg staða 70% heimila vegna verðbólgu og vaxta

Ný könnun Maskínu, sem gerð var fyrir Viðreisn, sýnir slæma stöðu heimilanna. Hún sýnir að verðbólga og háir vextir hafa mikil eða mjög mikil áhrif á heimilisbókhaldið hjá 70% þjóðarinnar. Aðeins 15% segja að vextir og verðbólga hafi lítil áhrif. Könnunin staðfestir tilfinningu fjölda fólks

Lesa meira »
Þorsteinn Pálsson

Nýtum tímann núna

„Við eigum að nota tímann núna. Við erum með ró núna og eigum að nota tímann, hvernig við getum komið þessu hagkerfi okkar betur fyrir þannig að við séum ekki með þessa háu verðbólgu, þessa háu vexti – það gagnast bæði fyrirtækjum og einstaklingum.“ Þetta

Lesa meira »