Fréttir & greinar

Þorsteinn Pálsson

Vanrækt pólitík og glötuð tækifæri

Ísland rekur nokkuð öfluga og vel skipulagða utanríkisþjónustu. Utanríkispólitíkin sjálf er hins vegar vanrækt. Stefnumörkunin er stöðnuð. Engin ný stór skref fram á við hafa verið stigin í þrjátíu ár. Við fylgjum straumnum í varnarmálum en mótum ekki stefnuna sjálf. Á sviði efnahags- og viðskiptamála

Lesa meira »

Ör­væntingin

Ég hef ekki farið í felur með þá skoðun mína að eitt allra alvarlegasta meinið sem samfélagið glímir við í dag er áfengis- og vímuefnavandinn. Við sem samfélag erum merkilega áhugalaus gagnvart þeirri staðreynd að um 100 einstaklingar deyja árlega úr þessum sjúkdómi. Á bak

Lesa meira »

Katrín Jakobsdóttir <3 Trump

Á dögunum sagði Donald Trump að hann myndi ekki koma NATO ríkjum til varnar sem verja minna en 2% af landsframleiðslu til varnarmála. Sagði hann jafnframt að hann myndi hreinlega hvetja Rússa til þess að ráðast á þau ríki sem ekki uppfylli þessi viðmið. Ummælin vöktu

Lesa meira »

Í hvað eiga skattarnir að fara?

Þau eru mörg og marg­vís­leg mál­in sem brenna á fólki þessa dag­ana en ég ætla að leyfa mér að full­yrða að þar taki tvennt mest rými: fjár­hags­staða heim­il­anna og staða heil­brigðisþjón­ust­unn­ar. Það þarf ekk­ert að fjöl­yrða um erfiðleika margra fjöl­skyldna við að ná end­um sam­an

Lesa meira »
Þorsteinn Pálsson

Miðjulausn

Yfirlýsing ríkisstjórnarinnar um stefnu í málefnum innflytjenda og hælisleitenda er skref í rétta átt. Breytingarnar eru hófsamar. Í þeim felst aukið aðhald. Þess er þörf. Á hinn bóginn felst ekki í þeim nein grundvallarbreyting frá ríkjandi stefnu. Aðeins lítill hluti verkefnanna kemur til framkvæmda strax.

Lesa meira »

Rússíbanahagkerfið er óvinur heimilanna

Rússíbanahagkerfið á Íslandi er mikill óvinur fólksins í landinu. Frá aldamótum hefur kaupmáttur launa sveiflast fjórum sinnum meira hér en í hinum OECD-löndunum. Glíman við verðbólgu og ógnarháa íslenska vexti er mikilvægasta hagsmunamál heimilanna. Við förum hærra upp í rússíbananum þegar verðbólgan skellur á og

Lesa meira »

Stjórnleysi

Málefni hælisleitenda og flóttafólks er hitamál í íslenskum stjórnmálum. Það er erfitt að tala um málaflokkinn og skautun er staðreynd. Það er a.m.k. ljóst að ekki verður gert allt fyrir alla og ljóst að við munum aldrei neita að taka á móti fólki í neyð.

Lesa meira »

Í hvaða liði viljum við vera?

Þetta eru skýr merki um breytt­an veru­leika sem þrýst­ir á um að við verðum að vera á varðbergi. Við þurf­um að huga að ör­yggi okk­ar og vörn­um. Á sama tíma og Don­ald Trump er upp­tek­inn við að grafa und­an Nató halda Rúss­ar áfram myrkra­verk­um sín­um

Lesa meira »
Þorsteinn Pálsson

Afleiðing veltuhraða á ráðherrastóli

Dómsmálin hafa verið á höndum þingflokks sjálfstæðismanna frá árinu 2013. Á þessum ellefu árum hafa átta ráðherrar gegnt embættinu, þarf af sjö sjálfstæðismenn. Í rúma þrjá mánuði árið 2014 fól þingflokkur þeirra forsætisráðherra úr Framsókn að fara með málaflokkinn samhliða. Þetta er ótrúlegur veltuhraði á

Lesa meira »

Keyrum á þetta fyrir vorið

Stjórnlaus málaflokkur. Þannig lýsa dómsmálaráðherra og aðrir forystumenn Sjálfstæðisflokksins stöðu innflytjendamála. Flestum er ljóst að mikið vantar upp á stefnufestu og stöðugleika í þessum málum. En ég held að hitt sé einsdæmi að ráðherra lýsi stöðu í eigin ráðuneyti með svo sterkum orðum eftir að

Lesa meira »

Meiri læknisfræði, minni kerfisfræði

Skrifræði er að kæfa lækna. Við höfum öll fundið fyrir því hvernig staðan er á heilsugæslum landsins. Við vitum hversu erfitt það er að fá tíma, og að persónulegar tengingar eða hraustlegur skammtur af frekju eru gulls ígildi í þeirri viðleitni. Við vitum líka af

Lesa meira »
Þorsteinn Pálsson

Uppreisn og samtal

Mótmæli bænda í Frakklandi og víðar í Evrópu hafa verið svo hörð og umfangsmikil að nær væri að kalla þau uppreisn. Þetta segir okkur þá sögu að öflugustu landbúnaðarþjóðirnar í hjarta Evrópu eiga líka við vanda að etja eins og norðurslóðabúskapur okkar. Forysta Bændasamtaka Íslands

Lesa meira »