Fréttir & greinar

Ís­lenska er lykill

Rúmlega 20% Reykjavíkinga eru erlendir ríkisborgarar. Rúmlega 30 þúsund manns. Auk þeirra er fjöldi Íslendinga sem hér búa af erlendum uppruna. Þetta er velkominn hópur af fólki sem hér hefur ákveðið að búa og starfa, ala hér upp börnin sín og leggja sitt af mörkum

Lesa meira »

Enn eitt dauðs­fallið í sofandi sam­fé­lagi

Enn eitt dauðsfallið. Fjölmiðlar greina frá því í dag að átján ára drengur er dáinn. Úr ofneyslu. Þessi ungi maður og öll hans fjölskylda átti sér draum um fallega framtíð. Draum um gott líf í góðu landi. En harkalegur veruleikinn er sá að skæður sjúkdómur

Lesa meira »

Stór­efla þarf lög­gæsluna

Í langan tíma hefur réttarkerfið verið afgangsstærð í stjórnarráðinu. Á höfuðborgarsvæðinu eru lögreglumenn svo fáir að það hefur áhrif á störf og öryggi þeirra. Árið 2007 var nýtt embætti lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu stofnað. Þá störfuðu þar 339 lögreglumenn. Svæði embættisins þjónar í dag um 250.000

Lesa meira »

Þjónustu í stað átaka

Þetta eru auðvitað mjög ólík­ir flokk­ar! Hvað ætli við höf­um oft heyrt ráðherra og þing­menn stjórn­ar­meiri­hlut­ans fara með þessa þulu sem af­sök­un fyr­ir stefnu­leys­inu. Viðbrögð við ómark­viss­um út­gjalda­vexti rík­is­ins: Þess­ir flokk­ar eru auðvitað með ólíka stefnu. Allt í lás í orku­mál­um: Jú, sjáið til, flokk­arn­ir

Lesa meira »

Ótrúleg fækkun lögreglumanna á höfuðborgarsvæðinu

Fréttir berast af því að ráðist sé að lögreglumönnum og þeim hótað. Að lögreglumenn hafi þurft að flýja heimili sín vegna líflátshótana. Saksóknarar hafi þolað líflátshótanir. Í langan tíma hefur réttarkerfið verið afgangsstærð í stjórnarráðinu. Á höfuðborgarsvæðinu eru lögreglumenn svo fáir að það hefur áhrif

Lesa meira »
Þorsteinn Pálsson

Hver á að borga brúsann?

Ríkisstjórnin hefur gefið tvö stór loforð, sem leysa þarf á næstu vikum. Annað er að greiða stóran hluta af kostnaði atvinnufyrirtækja við gerð kjarasamninga. Hitt er að Grindvíkingar verði ekki fyrir fjárhagslegum skaða vegna náttúruhamfaranna. Þetta eru eðlisólík mál. Þátttaka ríkissjóðs í kjarasamningum einkafyrirtækja ætti

Lesa meira »

Gullhúðuð ríkisstjórn

Ég sótti Framleiðsluþing Samtaka iðnaðarins á dögunum. Þar var rætt um íþyngjandi regluverk undir forskriftinni Gullhúðun á færibandi. Við vissum það fyrir að reglubyrðin á Íslandi er meiri en tilefni er til og það er ágætt að fólk sé að vakna. Þetta er að öllu

Lesa meira »
Pawel Bartoszek

Fjölbreytni er ofmetin

Víða í skipulagi nýrra hverfa er sett fram krafa um fjölbreytni. Hún birtist helst í tvennu: Í fyrsta lagi í kröfu um að útlit húsa sé ekki einsleitt heldur brotið upp með einhverjum hætti. Í öðru lagi í kröfu um að ólíkir arkitektar komi að

Lesa meira »

Ríkisstjórnin í Undralandi

Í ríflega sex ár hefur ríkisstjórnin sagst ætla að styrkja heilsugæsluna. Þetta er ítrekað í stjórnarsáttmálum Vinstri-grænna, Sjálfstæðisflokks og Framsóknar frá 2017 og 2021. Samkvæmt þeim var ætlunin að gera þetta með því að auka þjónustuna og fjölga heilsugæslustöðvum til að minnka álagið á aðra

Lesa meira »
Þorsteinn Pálsson

Allir í stjórnarandstöðu nema VG

Að málefnum Grindavíkur frátöldum er sú sérkennilega staða uppi á Alþingi að þrír flokkar af átta sitja við ríkisstjórnarborðið, en allir, nema VG, eru í málefnalegri stjórnarandstöðu í flestum veigamestu dagskrármálunum. Þetta er sannarlega ekki í fyrsta skipti, sem ágreiningur rís milli flokka í ríkisstjórn. En

Lesa meira »

Tryggjum framtíð Grindvíkinga 

Rúmir tveir mánuðir eru liðnir frá því að náttúruöflin hröktu fjölskyldur af heimilum sínum og sundruðu rótgrónu og fallegu samfélagi Grindavíkur. Atburðurinn fyrir rúmri viku síðan þegar sprunga opnaðist og hraun rann um götur bæjarins og brenndi hús var síðan til þess fallinn að auka

Lesa meira »

Útspil Svandísar

Það blasir við öllum að staða Svandísar Svavarsdóttur, matvælaráðherra, er mjög veik. Það er auðvitað með talsverðum ólíkindum að undanfarnar vikur hefur ráðherra setið í meirihlutastjórn án þess að njóta stuðnings samstarfsflokkanna. Útspili hennar í morgun, um að óháðir aðilar fari yfir þá stjórnsýslu og

Lesa meira »