Fréttir & greinar

Við getum ekki að alltaf treyst á að vera heppin

   – Umræða um stefnuræðu forsætisráðherra Tækifærin til að gera betur fyrir Ísland blasa við okkur. Tækifæri næstu ríkisstjórnar til að starfa fyrir fólkið í landinu. En núverandi ríkisstjórn náði sér á ofboðslega gott flug í sumar – eftir að hún fór að vinna eins

Lesa meira »

Sjúk samkeppni

Eins og sturlaðir vext­ir, verðbólga og al­menn dýrtíð sé ekki nóg til að valda heim­il­um lands­ins ómæld­um erfiðleik­um og and­vökunótt­um þá ber­ast frétt­ir af ósvíf­inni at­lögu stór­fyr­ir­tækja að hags­mun­um al­menn­ings. Sam­an­tekt Sam­keppnis­eft­ir­lits­ins yfir helstu atriði sam­ráðs Sam­skipa og Eim­skips er sann­ar­lega eng­inn ynd­is­lest­ur en bein­ir

Lesa meira »

Stöðnun í orkumálum hefur afleiðingar

Nú­ver­andi rík­is­stjórn setti sér há­leit mark­mið um full orku­skipti fyr­ir árið 2040. Sér­fræðing­ar efuðust reynd­ar um að mark­miðin væru raun­sæ, ekki síst þar sem nokkuð virðist í land þegar kem­ur að tækni­lausn­um í alþjóðasam­göng­um. Eitt er þó að setja sér mark­mið en annað að ná

Lesa meira »

Til í samtalið við bændur

Ég fór á fund Bændasamtakanna á Selfossi á dögunum. Þetta var lokafundur í fundaröð undir yfirskriftinni: Tökum samtalið. Mér skildist að aðeins tveir þingmenn hafi komið til þessara funda, en var alveg sátt við að Viðreisn skuli hafa átt helming þeirra. Ég veit að grundvallarhugmyndir

Lesa meira »
Þorsteinn Pálsson

Tvær kúvendingar og einn kollhnís

Á innan við þremur mánuðum hefur matvælaráðherra náð að kúvenda hvalveiðistefnu landsins tvisvar. Og fjármálaráðherra hefur nú einhliða sett í uppnám þverspóltískan samning sinn við höfuðborgarsveitarfélögin um mestu samgönguframkvæmdir allra tíma. Þetta eru vísbendingar um eins konar fyrirtíðar kosningaspennu: Tvær kúvendingar og einn kollhnís. Bakhliðin

Lesa meira »

Frítt í strætó fyrir Garð­bæinga!

Það var dapurlegt að fá neikvæð viðbrögð Sjálfstæðisflokks og Framsóknar við tillögu okkar og Garðabæjarlistans um að Garðabær tæki þátt í verkefninu um næturstrætó. Fyrir liggur að Reykjavík, Mosfellsbær og núna síðast Hafnarfjörður ætla að taka aftur upp þjónustu um næturstrætó úr miðborg Reykjavíkur. Fulltrúar

Lesa meira »

Vaxtahækkanir: Við erum ekki öll saman í þessu

Nú geisar verðbólga víða um heim en stóra spurningin er hvers vegna þarf margfalt hærri vexti til að kæla hana á Íslandi en annars staðar? Í dag er þetta rammíslenska vandamál stærsta lífskjaraspurning almennings. Íslenskt vaxtastig nálgast núna það rússneska. Sá samanburður er nærtækari en

Lesa meira »

Vegasalt eða reiptog

Á Safna­eyj­unni í hjarta Berlín­ar á bráðum að af­hjúpa minn­is­varða um frelsi og sam­stöðu til að minn­ast sam­ein­ing­ar Þýska­lands eft­ir kalda stríðið. Þetta er risa­verk, minn­ir á af­langa skál eða bát sem verður um sex metr­ar á hæð og 50 metr­ar á lengd. Þegar um

Lesa meira »
Þorsteinn Pálsson

Nýmæli og fádæmi

Vaxtahækkun Seðlabankans í síðustu viku færði íslensku krónuna fjær krónum og evru annarra Norðurlanda og nær rússneskri rúblu. Ef til vill er það mest brennandi umhugsunarefnið. En fáum hefur þó orðið tíðrætt um það. Eigi að síður urðu athyglisverð vatnaskil í viðbrögðum stjórnvalda og verkalýðshreyfingar.

Lesa meira »

Pólitískt með­vitundar­leysi ríkis­stjórnar

Í sumar hefur lítið heyrst frá ríkisstjórninni annað en hávær rifrildi innan úr stjórnarráðinu. Á sama tíma glímir almenningur við raunverulegan vanda. Vaxtahækkanir og verðbólga rýra ráðstöfunartekjur og óvissan um framhaldið er mikil. Sundruð ríkisstjórn virðist ekki geta starfað eftir skýrri stefnu í þágu almennings

Lesa meira »

Norrænt samstarf á tímamótum

Í byrj­un vik­unn­ar tók ég þátt í tíma­móta­fundi á veg­um Norður­landaráðs sem vara­formaður starfs­hóps sem á að meta þörf­ina á að end­ur­skoða Hels­ink­i­samn­ing­inn og eft­ir aðstæðum koma með til­lög­ur til breyt­inga. Samn­ing­ur­inn, sem er und­ir­staða um­fangs­mik­ils nor­ræns sam­starfs, var und­ir­ritaður 1962 og síðast end­ur­skoðaður fyr­ir

Lesa meira »
Þorsteinn Pálsson

Raunsæ undirstaða mannúðarstefnu

Eftir sex ára reipdrátt um útlendingamál sættust stjórnarflokkarnir á málamiðlun í vor. Dómsmálaráðherra taldi sig hafa unnið áfangasigur með því að afnema rétt útlendinga til félagsþjónustu þrjátíu dögum eftir að þeim hefur endanlega verið synjað um alþjóðlega vernd. Félagsmálaráðherra leit hins vegar svo á að

Lesa meira »