Fréttir & greinar

Faraldurinn í fjárlögum

Þegar rík­is­stjórn­in er gagn­rýnd fyr­ir áfram­hald­andi halla­rekst­ur þá er hún gjörn á að benda á heims­far­ald­ur­inn sem skýr­ingu. Vanda­málið er hins veg­ar að það var kom­inn far­ald­ur í fjár­lög­in löngu fyr­ir heims­far­ald­ur og að það verður far­ald­ur í fjár­lög­un­um löngu eft­ir heims­far­ald­ur. Fjár­fest­ing stjórn­valda í

Lesa meira »

Hvert fara skattarnir?

Það eru all­ir að tala um heil­brigðismál. Flest þekkj­um við sem bet­ur fer góðar sög­ur af því hvernig heil­brigðis­kerfið hef­ur tekið utan um fólk, en hinar sög­urn­ar eru líka til. Af slæmri stöðu í bráðaþjón­ustu Land­spít­al­ans og vax­andi biðlist­um eft­ir geðheil­brigðisþjón­ustu, þjón­ustu sér­fræðilækna, sjúkraþjálf­ara og

Lesa meira »
Þorsteinn Pálsson

Þrjú sjónarhorn á skattheimtu

Fjárlagaumræðan endurspeglar ekki stórvægilegan ágreining um markmið í heilbrigðismálum og velferðarþjónustu. Leiðir skilja fyrst og fremst þegar kemur að skattheimtu. Eftir að fjárlagaumræðunni lauk á Alþingi hafa þau Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir fulltrúi Viðreisnar í fjárlaganefnd, í grein hér á Eyjunni, og Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra og

Lesa meira »

80 dauðsföll á þessu ári

Það hafa fimm einstaklingar látið lífið það sem af er ári í umferðarslysum. Við erum sammála um að það er of mikið, þótt vissulega hafi fleiri látist í umferðinni en nú í ár. Í samfélaginu er stöðugt ákall um öruggari umferð og er það vel.

Lesa meira »
Elva Dögg Sigurðardóttir, Alþingiskosningar 2021 Suðurkjördæmi 4 sæti Viðreisn

Varaþingmaður tekur sæti

Elva Dögg Sigurðardóttir hefur tekið sæti sem varaþingmaður Viðreisnar í Suðurkjördæmi. Elva hefur mikla trú á því að við getum gert betur í því nútíma samfélagi sem við búum í. Á sama tíma og við eigum að takast á við þær áskoranir sem blasa við

Lesa meira »

Raf­magnað sam­band skemmti­ferða­skipa

Það verða tímamót í dag í gömlu höfninni í Reykjavík við Faxagarð. Þá verður fyrsta skemmtiferðaskipið, Hurtigruten Expeditions, tengt við rafmagn í höfn en Faxaflóahafnir er ein af 2% hafna á heimsvísu með slíka tengingu. Með landtengingunni opnast einnig möguleiki á kolefnislosunarlausum heimsóknum skemmtiferðaskipa í

Lesa meira »
Daði Már Kristófersson Alþingiskosningar 2021 Reykjavík Suður RS 2 sæti Viðreisn

Auð­lindin okkar – and­svar

Atli Hermannsson ritar grein á visir.is (sjá hér) þar sem hann gagnrýnir ýmislegt við verkefni Svandísar Svavarsdóttur, Auðlindin okkar. Einhvern veginn tengir hann það verkefni við erindi sem ég hélt á málþingi um orkuskipti í sjávarútvegi sem haldið var á vegum Matís í Hörpu á

Lesa meira »

Hvað liggur þér á hjarta?

Þingmenn Viðreisnar ferðast um landið og vilja fá að heyra hvað liggur þér á hjarta. Fundarferðin hefst í Borgarnesi og á Akranesi og munu frekari fundir verða uppfærðir hér, svo fylgstu með! Hanna Katrín Friðriksson, Sigmar Guðmundsson og Elva Dögg Sigurðardóttir vilja hitta þig á

Lesa meira »
Pawel Bartoszek

Hver ætlar að standa með höfuð­borginni?

Nýlega var skipaður hópur til að rýna hugmyndina um jarðgöng milli lands og Eyja. Uppreiknaður kostnaður við slík jarðgöng er á bilinu 100-160 milljarðar. Þessi göng eru eru enn á hugmyndastigi en önnur eru komin lengra: göng undir Fjarðarheiði, sem þegar hefur verið ákveðið að

Lesa meira »

Millistéttin sem gleymdist

Fyrstu umræðu fjárlaga var að ljúka rétt í þessu. Fréttirnar eru áframhaldandi hallarekstur á ríkisstjórnarheimilinu sem mun vinna gegn aðgerðum Seðlabankans til að stemma stigu við verðbólgu. Heimilin í landinu munu borga brúsann. Á sama tíma fer orka ríkisstjórnarinnar í innbyrðis erjur. Sundruð ríkisstjórn sýnir

Lesa meira »
Þorsteinn Pálsson

Upprás næstu stjórnar

Umræðan um stefnuræðu Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra á Alþingi í gærkvöldi var eins konar sambland af svanasöng og upprás fyrir málefnagrundvöll næstu ríkisstjórnar. Þá ályktun má draga af umræðunni að nú gefist flokkum í stjórnarandstöðu rúmur tími til að horfa lengra fram á við og ræða

Lesa meira »