Fréttir & greinar

Á síðustu vik­um og mánuðum hafa stór saka­mál komið upp, svo sem um­fangs­mik­il rann­sókn þar sem grun­ur er um man­sal. Morðmál hafa verið fleiri en oft áður. Fjöldi út­kalla þar sem sér­sveit hef­ur þurft að vopn­ast vegna skot­vopna hef­ur næst­um...

Ég er í Færeyjum þessa dagana. Ég er alltaf dálítið skotin í Færeyjum. Hér er einstaklega fallegt og það er sjarmerandi að sjá öll torfþökin hér í miðbæ Þórshafnar. Færeyska tungumálið heillar og það gerir fólkið líka. Það er einhvern...

Þau sem hafa búið og alist upp í borginni þekkja það vel hvernig borgin hefur breyst og stækkað. Sjálf ólst ég upp í Breiðholtinu inn á fullorðinsár og fluttist þaðan yfir ána í Árbæinn. Á þeim árum voru Árbær og...

Á Íslandi búa tvær þjóðir. Sú sem hamast í þeytivindunni alla daga til þess að ná endum saman fyrir mánaðamót, og svo sú sem er undanskilin krónuhagkerfinu og kollsteypum lélegrar hagstjórnar. Annar hópurinn spannar meginþorra þjóðarinnar, allt frá lágtekju- yfir...

Póli­tík­in er skrít­in tík. Ein skýr­asta birt­ing­ar­mynd þeirr­ar staðreynd­ar er óskilj­an­leg andstaða ým­issa sjálf­stæðismanna við úr­bæt­ur í sam­göngu­mál­um Reyk­vík­inga síðustu ár. Spurn­ing­in sem hef­ur legið í loft­inu er: Hvað hafa íbú­ar Reykja­vík­ur eig­in­lega gert Sjálf­stæðis­flokkn­um? Svari hver fyr­ir sig. Íbúar höfuðborg­ar­svæðis­ins...

Formaður þingflokks sjálfstæðismanna opnaði stjórnmálaumræðuna eftir hefðbundna sumarládeyðu. Boðskapurinn var skýr og afdráttarlaus: Aldrei aftur í stjórn með VG. Yfirlýsingin vakta talsverða athygli. Og hún kveikti líka spurningar: Hvers vegan ekki að hætta strax ef það þykir sjálfgefið að ári? Eða: Hvers...

Á miðvikudag héldum við vinnufund í þingflokki Viðreisnar þar sem áherslan var á að létta venjulegu fólki róðurinn. Það er okkar brýnasta verkefni og þannig viljum við fara inn í komandi þingvetur. Bein í baki og með brettar ermar. Þegar heim...

Þegar verðbólga hækkaði verulega í síðasta mánuði hafði Innherji á Vísi eftir hagfræðingum Arion banka að óvænt hækkun breytti ekki heildarmyndinni. Fáeinir hrukku þó í kút af þessu tilefni. Í Danmörku hefði 0,5% hækkun verðbólgu verið líkt við jarðskjálfta. Í okkar...

Það er í raun stór­merki­legt að bóka­for­lög hafi í gegn­um tíðina séð ástæðu til að gefa út bæk­ur um nú­vit­und á Íslandi. Eins og það þurfi að skóla ís­lenskt sam­fé­lag eitt­hvað sér­stak­lega til og kenna því að lifa í nú­inu....

Það er ekki fyrr en að hausti 2026 sem gert er ráð fyr­ir að verðbólga geti fallið að 2,5% mark­miði Seðlabank­ans. Það verður þá eft­ir tæp­lega 80 mánaða sam­fellt verðbólgu­tíma­bil sem er með því lengsta í sög­unni. Níu ára halla­rekst­ur...