Fréttir & greinar

Í aðdraganda kosninga berast stjórnmálaflokkum fjölmörg erindi og fyrirspurnir frá hagsmunasamtökum, áhugamannafélögum og einstaklingum um stefnu flokkanna í hinum ýmsu málum. Það er sjálfsagður liður í gangverki lýðræðsins, sem er bæði til þess fallinn að auðvelda kjósendum að taka upplýstar...

Ég á góðum kennurum svo gríðarlega mikið að þakka. Ég fór sjálfur holótta leið í gegnum skólakerfið og veit hvað það hefur mikil áhrif. Það skólakerfi sem við erum með í dag er 1000 sinnum betra en það sem þá...

Nú er hægt að skrifa undir meðmælendalista með Viðreisn í öllum kjördæmum, fyrir komandi alþingiskosnignar. Getur þú - og vinir þínir, skrifað undir að þú samþykkir að Viðreisn bjóði fram í þínu kjördæmi? Meðmælalistar eru forsenda þess að við getum boðið...

Hér varð nátt­úr­lega hrun. Ég fæ bók­staf­lega hroll við að skrifa þessa setn­ingu sem varð að marg­nýttri tuggu í mörg ár eft­ir skell­inn sem ís­lensk heim­ili urðu fyr­ir við efna­hags­hrunið 2008. Sama hroll­inn fékk ég við frétt­ir gær­dags­ins um að greiðslu­byrði...

Öll landshlutaráð Viðreisnar hafa nú ákveðið að það verði uppstilling á listum Viðreisnar fyrir komandi alþingiskosningar. Fundur var í þremur landshlutaráðum Viðreisnar í gærkvöld, Reykjavík, Suðvesturráði og Suðurráði. Einnig var fundur í Norðausturáði og Norðvesturráði í kvöld. Mikil umræða var...

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir formaður Viðreisnar komst einhvern veginn þannig að orði að stjórnarslitin væru besta ákvörðun ríkisstjórnarinnar. Vel má vera að þessi ummæli hafi að hluta til verið hugsuð sem kerskni. Samt sem áður þykir mér trúlegt að meginþorri kjósenda stjórnarflokkanna...

Það er stundum sagt að vika sé langur tími í pólitík. Þessa pólitíska mælieining hefur samt eiginlega öðlast nýja merkingu í þeim feigðardansi sem stigin er í stjórnarráðinu dag og nótt, viku eftir viku. Við takmarkaða hrifningu landsmanna. Enda segir það...

Í fyrirliggjandi fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar er áformað að skerða framlag ríkisins til jöfnunar örorkubyrði lífeyrissjóðanna á næsta ári og fella það síðan alveg niður. Framlagið sem þarna um ræðir kom til framkvæmda árið 2007 sem hluti af kjarasamningi og það var ekkert...

Sveit­ar­fé­lög reka marg­vís­leg fyr­ir­tæki til að tryggja nauðsyn­lega innviði. Í Reykja­vík eru nokk­ur slík, t.d. Orku­veit­an ásamt dótt­ur­fé­lög­um, Fé­lags­bú­staðir og Faxa­flóa­hafn­ir. Mik­il­vægt er að í rekstri þess­ara fyr­ir­tækja lát­um við góða stjórn­un­ar­hætti leiða okk­ur áfram. Góðir stjórn­un­ar­hætt­ir inn­leidd­ir Al­menn eig­anda­stefna borg­ar­inn­ar var...

Landsfundur VG ákvað að slíta stjórnarsamstarfinu frá og með næsta vori. Aldrei fyrr hefur stjórnarsamstarfi verið slitið með svo löngum fyrirvara og án þess að tiltaka frá og með hvaða degi stjórnarslitaákvörðunin tekur gildi. Á fjármálamörkuðum taka menn gjarnan áhættu með...