Fréttir & greinar

Skrifstofa Viðreisnar er lokuð vegna sumarleyfa til 7. ágúst n.k. Ef erindið er mjög brýnt er hægt að senda póst á vidreisn@vidreisn.is. Hafið það þó í huga að það getur liðið nokkur tími þar til pósti er svarað. Ef við erum...

Það virðist vera sama hvert leiðin ligg­ur; í mat­vöru­búðina, sauma­klúbb­inn, rækt­ina eða á fund með kjós­end­um. Alls staðar er fólk að ræða biðlista og skort á sjálf­sagðri heil­brigðisþjón­ustu. Nú ætla ég ekki að láta eins og þessi umræða sé ný...

Félagshyggja er ímynd VG og markaðsbúskapur er ímynd Sjálfstæðisflokks. Nú tala þingmenn beggja á þann veg að langt samstarfi við hinn flokkinn hafi veikt málefnalegan trúverðugleika þeirra. Í síðustu viku birti Viðskiptaráð árlega skýrslu um samkeppnishæfni þjóða, sem unnin er af...

Á sjó­mannadag­inn síðasta datt mér í hug að opna á eins kon­ar bryggju­spjall um dag­inn og veg­inn heima í Hafnar­f­irði með því að fara í sjó­mann við þá sem kynnu að hafa gam­an af. Einn viðmæl­andi nefndi að hann væri sátt­ur...

Sameiginleg fréttatilkynning frá stjórnarandstöðuflokkum á Alþingi – Samfylkingu, Flokki fólksins, Pírötum, Viðreisn og Miðflokki → Ríkisstjórnin fellst á breytingar stjórnarandstöðunnar á örorkufrumvarpi → Frumvörpum um slit ÍL-sjóðs og lagareldi frestað → Stjórnarflokkar náðu ekki saman um vindorku og raforkulög * * * Þinglokasamningar náðust á...

Ég var hluti af íslenskri verkalýðshreyfingu þegar samþykkt var á landsþingi Alþýðusambandsins að upptaka Evru og innganga í Evrópusambandið væri hið eina rétta fyrir íslenskt samfélag. Því miður var þessari ályktun stungið ofan í skúffu. Nú hafa nýir forystumenn í verkalýðshreyfingunni...

Í dag heiðrum við minningu Bríetar Bjarnhéðinsdóttur og annarra baráttukvenna fyrir kvenfrelsi, á sjálfan kvenréttindadaginn 19. júní. Þennan dag árið 1915, fengu konur á Íslandi í fyrsta sinn kosningarétt og kjörgengi til Alþingis. Æ síðan hefur baráttufólk fyrir kvenréttindum og jafnrétti haldið...

Í 80 ár hef­ur Ísland verið frjálst og full­valda ríki. Þrátt fyr­ir smæð okk­ar hef­ur þessi staðreynd end­ur­spegl­ast í stöðu okk­ar á alþjóðavett­vangi. Örfá­um árum eft­ir stofn­un lýðveld­is­ins urðum við aðilar að Sam­einuðu þjóðunum og eitt af stofn­ríkj­um NATO. Við...

Virðulegur forseti. Kæru landsmenn. Okkur Íslendingum finnst það ekkert sérstaklega spennandi staðreynd að meðalhiti í júní er rétt undir 10 gráðum. Þetta er meðalhitinn hérna á Íslandi yfir sumarmánuðina. Þetta er bara eitthvað sem við þurfum að búa við og...