Fréttir & greinar

Í 80 ár hef­ur Ísland verið frjálst og full­valda ríki. Þrátt fyr­ir smæð okk­ar hef­ur þessi staðreynd end­ur­spegl­ast í stöðu okk­ar á alþjóðavett­vangi. Örfá­um árum eft­ir stofn­un lýðveld­is­ins urðum við aðilar að Sam­einuðu þjóðunum og eitt af stofn­ríkj­um NATO. Við...

Virðulegur forseti. Kæru landsmenn. Okkur Íslendingum finnst það ekkert sérstaklega spennandi staðreynd að meðalhiti í júní er rétt undir 10 gráðum. Þetta er meðalhitinn hérna á Íslandi yfir sumarmánuðina. Þetta er bara eitthvað sem við þurfum að búa við og...

Virðulegur forseti. Að horfa til baka yfir störf vetrarins hér á þinginu er ágætur siður. Af mörgu er að taka og í augum margra hlýtur brotthvarf forsætisráðherra, Katrínar Jakobsdóttur, úr íslenskum stjórnmálum að vega þungt. Annað sem verður skráð í...

Ég var að hlusta á ágæt­ar umræður í Viku­lok­un­um þar sem full­trúi Fram­sókn­ar talaði um nauðsyn þess að koma á fót nýju fyr­ir­komu­lagi þar sem bænd­ur fái lán á „sann­gjörn­um kjör­um“ til langs tíma. Þau nýju lán yrðu notuð til...

„Botninum líklega ekki náð“ sagði höfundur nýrrar skýrslu um stöðu drengja í skólakerfinu. Tryggvi Hjaltason sem vann skýrsluna segir það hafa reynst erfitt þegar hann rýndi allar skólarannsóknir að allar báru þær að sama brunni. Engu hafi skipt hvaða rannsókn var skoðuð....

Að kæla hagkerfið, að ná niður verðbólgu og vöxtum hefur verið verkefni Seðlabankans undanfarin ár. Leiðin til þess hefur verið að hækka stýrivexti til að þrengja að ráðstöfunarfé þeirra Íslendinga sem skulda. Stærsti hluti þessa hóps er ungt fólk og...

Það stefn­ir í spenn­andi kosn­ing­ar til Evr­ópuþings­ins sem fara fram þessa dag­ana í 27 aðild­ar­ríkj­um Evr­ópu­sam­bands­ins. Útkom­an mun enda hafa mik­il áhrif á fram­vind­una í Evr­ópu á næstu árum. Ísland er þar auðvitað ekki und­an­skilið og það ekki ein­göngu í...

Nýjum forseta lýðveldisins fylgja allar góðar óskir á nýrri vegferð. Í gegnum tíðina hefur ríkt friður um forsetaembættið meðan forsetinn hefur haldið frið við ríkisstjórn og Alþingi. Athygli vakti í kosningabaráttunni að nýkjörinn forseti gekk afdráttarlaust gegn stefnu ríkisstjórnarinnar um stuðning við...

Það er verulega áhugavert að fylgjast með ríkisstjórnarflokkunum reyna af veikum mætti að halda þessu stjórnarsamstarfi gangandi eftir forsetakosningarnar. Það ríkir fullkomin óvissa um framgang stórra mála á Alþingi vegna þess að flokkarnir koma sér ekki saman um hvað skuli...

Guðmundur Gunnarsson hefur verið ráðinn nýr aðstoðarmaður þingflokks Viðreisnar. Guðmundur er fæddur 23. september 1976 á Ísafirði. Hann er með BA gráðu í fjölmiðlafræði frá Háskólanum á Akureyri og meistaragráðu í alþjóðaviðskiptum frá Háskólanum í Reykjavík. Guðmundur hefur undanfarið starfað sjálfstætt sem...