Fréttir & greinar

Frammistaða Biden í beinni útsendingu í kappræðum við Trump var þannig að við blasti að fjögur ár af óbreyttu ástandi gat ekki gengið upp. Fyrstu viðbrögð Biden voru samt að kappræðurnar hefðu í sjálfu sér bara gengið vel. Jill Biden kona...

Skoðanakannanir mæla fylgi níu flokka. Fyrir forvitni sakir reyndi ég að lesa úr þeim fylgi við þrjá meginstrauma í pólitík, hægri, miðju og vinstri. Það er alls ekki óumdeilt hvernig draga á níu flokka í þrjá hugmyndafræðilega dilka. Til einföldunar ákvað...

Íslensk þjóðsaga seg­ir frá sam­tali tveggja kerl­inga þar sem önn­ur sagði frá fá­gæt­um fiski sem rak á fjör­ur. Hún mundi ekki nafnið en eft­ir að hin hafði romsað upp úr sér alls kon­ar fisk­heit­um þekkti hún loks eitt og sagði:...

Sú ákvörðun þingmanna stjórnarflokkanna að undanskilja vinnslustöðvar búvara öllum samkeppnisreglum hefur eðlilega valdið miklum deilum. Svo vægt sé til orða tekið. En hvers vegna veldur þessi ákvörðun slíku uppnámi? Ætla má að tvær ástæður liggi þar helst að baki. Annars vegar...

Á vordögum samþykkti Alþingi að Þórólfur Gíslason kaupfélagsstjóri skyldi samkvæmt lögum landsins vera miskunnsami Samverji samfélagsins eins og sá í dæmisögunni. Hann ræður nú einn eigin álagningu, afurðaverði til bænda og útsöluverði til viðskiptavina sinna. Matvælaráðherra lýsir opinberlega bjargfastri trú sinni á...

Í umræðum um gjaldmiðlamál og stöðu efnahagsmála á Íslandi er það oftast rök þeirra sem vilja halda í krónuna að fullyrða að hún bjargi okkur úr efnahagslægðum og áföllum. Þessi rök eru notuð til að blekkja almenning, en það er...

Íslandssagan er full af dæmum um stórhuga fólk sem tók afdrifaríkar ákvarðanir með hagsmuni lands og þjóðar í huga. Ákvarðanir, stundum erfiðar, þar sem hagsmunir almennings voru settir í forgang. Þess vegna erum við það sem við erum, þjóð framfara...

Skrifstofa Viðreisnar er lokuð vegna sumarleyfa til 7. ágúst n.k. Ef erindið er mjög brýnt er hægt að senda póst á vidreisn@vidreisn.is. Hafið það þó í huga að það getur liðið nokkur tími þar til pósti er svarað. Ef við erum...

Það virðist vera sama hvert leiðin ligg­ur; í mat­vöru­búðina, sauma­klúbb­inn, rækt­ina eða á fund með kjós­end­um. Alls staðar er fólk að ræða biðlista og skort á sjálf­sagðri heil­brigðisþjón­ustu. Nú ætla ég ekki að láta eins og þessi umræða sé ný...

Félagshyggja er ímynd VG og markaðsbúskapur er ímynd Sjálfstæðisflokks. Nú tala þingmenn beggja á þann veg að langt samstarfi við hinn flokkinn hafi veikt málefnalegan trúverðugleika þeirra. Í síðustu viku birti Viðskiptaráð árlega skýrslu um samkeppnishæfni þjóða, sem unnin er af...