Fréttir & greinar

Hér varð nátt­úr­lega hrun. Ég fæ bók­staf­lega hroll við að skrifa þessa setn­ingu sem varð að marg­nýttri tuggu í mörg ár eft­ir skell­inn sem ís­lensk heim­ili urðu fyr­ir við efna­hags­hrunið 2008. Sama hroll­inn fékk ég við frétt­ir gær­dags­ins um að greiðslu­byrði...

Öll landshlutaráð Viðreisnar hafa nú ákveðið að það verði uppstilling á listum Viðreisnar fyrir komandi alþingiskosningar. Fundur var í þremur landshlutaráðum Viðreisnar í gærkvöld, Reykjavík, Suðvesturráði og Suðurráði. Einnig var fundur í Norðausturáði og Norðvesturráði í kvöld. Mikil umræða var...

Í fyrirliggjandi fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar er áformað að skerða framlag ríkisins til jöfnunar örorkubyrði lífeyrissjóðanna á næsta ári og fella það síðan alveg niður. Framlagið sem þarna um ræðir kom til framkvæmda árið 2007 sem hluti af kjarasamningi og það var ekkert...

Sveit­ar­fé­lög reka marg­vís­leg fyr­ir­tæki til að tryggja nauðsyn­lega innviði. Í Reykja­vík eru nokk­ur slík, t.d. Orku­veit­an ásamt dótt­ur­fé­lög­um, Fé­lags­bú­staðir og Faxa­flóa­hafn­ir. Mik­il­vægt er að í rekstri þess­ara fyr­ir­tækja lát­um við góða stjórn­un­ar­hætti leiða okk­ur áfram. Góðir stjórn­un­ar­hætt­ir inn­leidd­ir Al­menn eig­anda­stefna borg­ar­inn­ar var...

Landsfundur VG ákvað að slíta stjórnarsamstarfinu frá og með næsta vori. Aldrei fyrr hefur stjórnarsamstarfi verið slitið með svo löngum fyrirvara og án þess að tiltaka frá og með hvaða degi stjórnarslitaákvörðunin tekur gildi. Á fjármálamörkuðum taka menn gjarnan áhættu með...

Þvert á alla skynsemi er nú sprottin upp umræða á Íslandi um hvort við eigum yfirhöfuð að vera að vasast í alþjóðsamstarfi. Því er jafnvel haldið fram að réttast væri að segja upp samningnum um Evrópska efnahagssvæðið (EES) en svæðið...

Ímyndið ykkur hvernig það er að þurfa að sinna verkefnum dagslegs lífs án þess að heyra almennilega. Hvernig það er að sinna börnum sínum, mökum og foreldum þannig. Setið ykkur í spor þeirra sem daglega ganga til vinnu við þessar...

Til skýringar: Með (gamaldags) samræmdum prófum í þessari grein er átt við stór próf sem haldin eru samdægurs í mörgum skólum, próf sem eru samin og yfirfarin miðlægt og próf sem hafa áhrif á leið nemenda í gegnum skólakerfið. Hér...

Það er skiljanlegt að fólk sé reitt, og jafnvel brjálað, yfir vaxtahækkun bankanna á verðtryggðu lánunum á dögunum. Þetta er enn eitt vaxtahöggið fyrir fjölskyldurnar. Kjaftshögg sem kostar fólk tugi þúsunda á mánuði. Fólki finnst ranglátt að á sama tíma...

Það er hreint út sagt kostulegt að hlusta á ráðamenn þjóðarinnar halda því fram statt og stöðugt að hér ríki góðæri og að hagur heimilanna hafi aldrei verið betri. Þennan veruleika kannast íslenskur almenningur ekkert við. Sér í lagi þegar...