Hrunhrollur
Hér varð náttúrlega hrun. Ég fæ bókstaflega hroll við að skrifa þessa setningu sem varð að margnýttri tuggu í mörg ár eftir skellinn sem íslensk heimili urðu fyrir við efnahagshrunið 2008. Sama hrollinn fékk ég við fréttir gærdagsins um að greiðslubyrði...