Á ábyrgð okkar allra
Ég hef verið lögreglumaður í hátt í fjóra áratugi. Síðustu ár hef ég verið fulltrúi íslenskra lögregluyfirvalda hjá Europol, löggæslustofnun Evrópusambandsins. Fyrir og eftir veru mína þar hef ég stýrt rannsóknarsviði lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu þar sem rannsökuð eru skipulögð og...