Breytum þessu
Vextir, verðbólga og biðlistar. Þetta eru málefnin sem brenna á heimilum landsins í aðdraganda kosninga og þetta eru áskoranir sem Viðreisn hefur skýr svör við, bæði til skemmri og lengri tíma. Samtöl fulltrúa Viðreisnar við fólk víðs vegar um landið...