Fréttir & greinar

Vext­ir, verðbólga og biðlist­ar. Þetta eru mál­efn­in sem brenna á heim­il­um lands­ins í aðdrag­anda kosn­inga og þetta eru áskor­an­ir sem Viðreisn hef­ur skýr svör við, bæði til skemmri og lengri tíma. Sam­töl full­trúa Viðreisn­ar við fólk víðs veg­ar um landið...

Sunnlendingum hefur fjölgað gríðarlega á undanförnum árum. Aukin ferðamennska hefur sett sitt mark á svæðið og ekkert bendir til annars en að íbúafjölgun haldi áfram. Það er því ljóst að efla þarf Heilbrigðisstofnun Suðurlands (HSU) til að tryggja að hún...

Síðustu daga hefur verið býsna kalt á Íslandi. Fólk vaknaði og þurfti að skafa af bílnum og hafði væntanlega miðstöðina á fullu á leiðinni í vinnu eða skóla í baráttunni við kuldann. Þetta er auðvitað ekkert nýtt og það er...

Viðreisn kynnti í dag helstu áherslur kosningabaráttu sinnar. Viðburðurinn var haldinn í anddyri Húsgagnahallarinnar, Bíldshöfða 20.   Kosningabaráttan með langan aðdraganda Fyrir rúmu ári síðan hóf Viðreisn fundaherferð með yfirskriftinni “Hvað liggur þér á hjarta?”. Tilgangur þessa funda var að hlusta á kjósendur...

Þeir þrír flokkar sem hafa bætt mest við sig fylgi síðustu mánuði eiga það sameiginlegt að hafa staðið utan þeirrar ríkisstjórnar sem nú er að fara frá. Um pólitík þeirra flokka sem staðið hafa bakvið þá stjórn er hægt að...

Einhvern veginn var voða margt bannað á sokkabandsárum þess sem hér lemur lyklaborð. Samt hafði þegar átt sér stað mikil frelsisvæðing frá því á haftaárunum þegar „skömmtun“ var lykilhugtak og aðgangur að gæðum vel varðveittur, oft fyrir augljósa sérhagsmuni. Sumir fengu...

Samtök fyrirtækja í fjármálaþjónustu efndu til áhugaverðs fundar á dögunum til þess að ræða það sem oft er kallað Íslandsálag. Sérfræðingar bankanna sýndu þar fram á að vegna sérstakra skatta og álaga, sem leggjast á íslenska banka, séu vextir um 0,96...

Alþingiskosningar eru tækifæri okkar allra til að móta samfélag okkar og framtíð. Í kosningum, tökum við þátt í að móta framtíð okkar og þeirra sem á eftir okkur koma. Við getum haft raunveruleg áhrif á hvernig geðheilbrigðismál, efnahagur og önnur...