Dagskrá:
Athugið að tímasetningar geta riðlast
11.30 Hús opnar/skráning hefst með almennu spjalli um stjórnmálaástandið yfir kaffibolla
12.30 Mosfellsbær býður fólk velkomið, kosning fundarstjóra og fundarritara
12:40 Ræða formanns
13:00 Drög að stjórnmálaályktun kynnt
13.15 Hringborðsumræður – málefnavinna
15:00 Ræða forseta Uppreisnar
15:15 Kaffi
15:45 Léttum róðurinn – Pallborð
16:30 Orðið er laust með þingmönnum
17.30 Stjórnmálaályktun afgreidd
17.45 Ræða varafomanns
Að loknu haustþingi verða léttar veitingar í boði