Guðný Björk Pálmadóttir

Byggjum upp samfélag með fjölbreyttum atvinnutækifærum fyrir alla – óháð aldri, kyni, færni eða menntun. Sveitarfélagið Árborg stendur á tímamótum. Með ört vaxandi íbúafjölda og fjölbreyttum samfélagslegum þörfum er nauðsynlegt að skoða atvinnutækifæri innan sveitarfélagsins. Það er að mínu mati grundvöllur áframhaldandi þróunar að hafa skýra...