Viðreisn berst fyrir frjálslyndi og jafnrétti, réttlátu samfélagi, efnahagslegu jafnvægi og alþjóðlegri samvinnu.
Allir geta verið með og skráð sig í Viðreisn. Það gerir þú hér með rafrænum skilríkjum.
Eina skilyrðið er að styðja grunnstefnu flokksins og vera ekki félagi í öðrum stjórnmálaflokkum. Félagar í Viðreisn fá reglulega fréttir af starfi flokksins, er boðið á málefnafundi og geta tekið þátt í innra starfi. Í því felst meðal annars að sitja málefnafundi, vera fulltrúi í svæðisfélögum og öðrum undirfélögum flokksins og að geta boðið sig fram fyrir hönd Viðreisnar. Einungis félagar í Viðreisn eiga atkvæðisrétt um málefni flokksins og geta tekið þátt í móta stefnuna.
Ekki er gerð krafa um að félagsgjöld séu greidd. En félagsmenn eru hvattir til að styrkja flokkinn hér. Margt smátt gerir eitt stórt.
Ef þú vilt ekki lengur vera með okkur, þá getur þú skráð þig úr Viðreisn hér.