Ráð og nefndir

Trúnaðarráð

Hlutverk trúnaðarráðs er að verða félagsfólki innan handar ef upp koma brestir í samskiptum, t.d. vegna mismununar, áreitni eða eineltis, og koma málum í farveg úrlausnar.Meðlimir trúnaðarráðs verða óháð í störfum sínum innan ráðsins og geta leitað aðstoðar utanaðkomandi sérfræðingar. Hægt er að ná sambandið við trúnaðarráð með pósti á netfangið trunadur@vidreisn.is eða með beinum samskiptum við meðlimi þess.

 

Trúnaðarráð Viðreisnar skipar Aroni Eydal og Ester Sigurðardóttir.

 

Laganefnd

Stjórn Viðreisnar skipar þrjá í Laganefnd eftir hvert landsþing, formann og tvo nefndarmenn. Laganefnd leysir úr ágreiningi sem kann að koma upp um túlkun samþykkta á vegum flokksins og veitir ráðgjöf um önnur lögfræðileg álitamál.

 

Laganefnd Viðreisnar skipar Anna Lilja Hallgrímsdóttir, Jóhannes A. Kristbjörnsson og Pétur Steinn Guðmundsson

 

Sveitarstjórnarráð

Sveitarstjórnarráð er samstarfsvettvangur kjörinna fulltrúa Viðreisnar í sveitastjórnum og er Viðreisn til ráðuneytis um sveitarstjórnarmál. Sveitarstjórnarráð fjallar um sameiginlega stefnumótun í málefnum sveitarfélaga í samræmi við stefnu Viðreisnar. Sveitarstjórnarráð er skipað öllum aðal- og varafulltrúum í sveitarstjórnum sem eru flokksbundnir í Viðreisn.

 

Stjórn sveitarstjórnarráðs skipar Lovísa Jónsdóttir formaður, Einar Þorvarðarson, Ingibjörg Guðlaugu Jónsdóttir, Pawel Bartoszek og Sigurjón Vídalín.

 

Öldungaráð

Öldungaráð Viðreisnar skal sinna málefnastarfi eldra fólks og vera málsvari þeirra í innra starfi flokksins.

 

Stjórn öldungaráðsins er skipar Sverrir Kaaber formaður, Lilja Hilmarsdóttir varaformaður, Þórir Gunnarssyni, Páll A. Jónsson og Ásgrímur Jónasson.

 

Landshlutaráð

Landshlutaráð halda uppi félagsstarfi og fjalla um málefni síns landshluta og önnur verkefni, samkvæmt samþykktum starfs- og skipulagsreglum landshlutaráða Viðreisnar.  Landshlutaráðin eru fimm, eitt í hverju kjördæmi nema fyrir Reykjavíkurkjördæmin tvö er eitt ráð.

 

Reykjavíkurráð

Stjórn Reykjavíkurráðs skipar:  Samúel Torfi Pétursson formaður, David Erik Mollberg,  Jóhanna Dýrunn Jónsdóttir, Sigrún Helga Lund, Sigurjón Njarðarson. Netfang ráðsins er reykjavik@vidreisn.is
 

Norðvesturráð

Stjórn Norðvesturráðs skipar: Ragnheiður Jónasdóttir formaður,  Magnús Þór Jónsson gjaldkeri, Ingunn Rós Kristjánsdóttir, Hólmfríður Sveinsdóttir og Jóhannes Finnur Halldórsson. Netfang ráðsins er: nordvestur@vidreisn.is
 

Norðausturráð

Stjórn Norðausturráðs skipar: Erlingur Arason formaður, Guðmundur Helgason, Jens Hilmarsson, Lovísa Oktovía Eyvindsdóttir og Rut Jónsdóttir. Netfang ráðsins er nordaustur@vidreisn.is.
 

Suðurráð

Stjórn skipar Arnar Páll Guðmundsson, formaður, Ingunn Guðmundsdóttir, Skúli Skúlason, Sigurður Steinar Ásgeirsson og Jasmina V. Crnac. Netfang ráðsins er: sudur@vidreisn.is,
 

Suðvesturráð

Stjórn skipar Konrad Hatlemark Olavsson formaður,  Karl Pétur Jónsson, Karólína Helga Símonardóttir, Margrét Rósa Kristinsdóttir og Sigrún Jónsdóttir. Netfang ráðsins er sudvestur@vidreisn.is