Jóhann Karl Ásgeirsson

Veðmálastarfsemi er í dag ólögleg. Það eru ekki allir meðvitaðir um það, eðlilega kannski, þar sem við sjáum íslenskar veðmálasíður auglýstar á hverjum einasta degi í sjónvarpi, á samfélagsmiðlum og á íþróttaleikjum svo dæmi séu nefnd. En þessi veðmálafyrirtæki eru skráð erlendis og falla því...