27 mar Aðalfundur Norðvesturráðs Viðreisnar 2025

Stjórn Norðvesturráðs boðar til aðalfundar ráðsins fimmtudaginn 27. mars klukkan 20:00.
Öll sem skráð eru í Viðreisn og hafa lögheimili í Norðvesturkjördæmi eiga sæti í Norðvesturráði.
Þar sem kjördæmið er stórt verður fundurinn haldinn í fjarfundi. Hlekkinn má finna hér að ofan.
Dagskrá samkvæmt lögum félagsins er þessi.
1. Skýrsla stjórnar
2. Reikningar lagðir fram, staðfestir af skoðunarmönnum
3. Kosning formanns
4. Kosning fjögurra stjórnarmanna
5. Kosning tveggja varamanna
6. Kosning tveggja skoðunarmanna reikninga
7. Önnur mál.
1. Skýrsla stjórnar
2. Reikningar lagðir fram, staðfestir af skoðunarmönnum
3. Kosning formanns
4. Kosning fjögurra stjórnarmanna
5. Kosning tveggja varamanna
6. Kosning tveggja skoðunarmanna reikninga
7. Önnur mál.
Framboð til formanns eða stjórnar skal berast á netfangið nordvestur@vidreisn.is eigi síðar en viku fyrir aðalfund, eða fimmtudaginn 20. mars
Með bestu kveðju,
Stjórn Norðvesturráðs Viðreisnar
Stjórn Norðvesturráðs Viðreisnar