03 jún Aðalfundur Viðreisnar í Árnessýslu
Stjórn Viðreisnar í Árnessýslu boðar til aðalfundar mánudaginn 3.júní 2024 kl. 20:00. Fundað er í Tíbrá, Engjaveg 50, Selfossi
Dagskrá:
1. Kosning fundarstjóra og fundarritara
2. Skýrsla stjórnar
3. Reikningar lagðir fram, staðfestir af skoðunarmönnum
4. Staðfesting samþykkta Viðreisnar í Árnessýslu
5. Umræður og afgreiðsla ályktana
6. Kosning formanns
7. Kosning stjórnar
8. Kosning skoðunarmanna reikninga
9. Ákvörðun félagsgjalda
10. Önnur mál.
Nýtt fólk er alltaf velkomið í stjórn. Ef þú hefur áhuga á að starfa með okkur á komandi starfsári, sem gæti orðið spennandi kosningaár, þá getur þú boðið þig fram til formanns eða til stjórnar með því að senda póst á arnessysla@vidreisn.is eða svara þessum pósti ekki síðar en mánudaginn 27. maí. 2024.
Hlökkum til að sjá ykkur í Tíbrá