Börn í brennidepli – Samfélagsleg ábyrgð okkar allra

Börn í brennidepli - Samfélagsleg ábyrgð okkar allra

Hvenær

07/02    
10:30 - 12:30

Hvar

Viðreisn
Suðurlandsbraut 22, 5. hæð Gengið inn að aftan, Reykjavík, 108

Viðreisn boðar til opins fundar þar sem fjallað verður um stöðu barna í íslensku samfélagi, ábyrgð kerfisins og raunhæfar leiðir til úrbóta.

Gestir:

  • Börn í viðkvæmri stöðu. Jón Gnarr þingmaður Viðreisnar og formaður þverpólitískrar nefndar um úrbætur í málefnum barna
  • Farsæld barna og breytingar barnaverndar frá sjónarhóli fósturbarna. Guðlaugur Kristmundsson oddviti Viðreisnar í Garðabæ og formaður Félags fósturforeldra
  • Áfallamiðuð nálgun í skólakerfinu. Diljá Ámundadóttir Zoëga varaþingmaður Viðreisnar og guðfræðinemi
  • Verkefnið Börnin okkar í Mosfellsbæ. Lovísa Jónsdóttir oddviti Viðreisnar í Mosfellsbæ

Fundarstjórar : Hákon Skúlason og Jóhanna Pálsdóttir frá málefnaráði Viðreisnar

Kaffi og veitingar í boði!

Hlekkur á fjarfund: meet.google.com/xhc-aumi-adz