Erindi ríkisstjórnar næstu fjögur árin

Erindi ríkisstjórnar næstu fjögur árin

Hvenær

06/02    
17:00 - 19:00

Hvar

Hótel Borg
Pósthússtræti 9-11, Reykjavík, 101

Hvert er erindi ríkisstjórnarinnar og hvað ætlar Viðreisn að gera í ríkisstjórn?

Viðreisn boðar til opins fundar á Karólínustofu, Hótel Borg fimmtudaginn 6. febrúar kl. 17.00 til að ræða verkefnin framundan. Að umræðum loknum verður boðið upp á léttar veitingar. Hlökkum til að sjá ykkur.