02 okt Félagsfundur Viðreisnar í Hafnafirði
Viðreisn í Hafnarfirði boðar til almenns félagsfundar til að ákveða aðferð við val á framboðslista fyrir sveitarstjórnarkosningar í Hafnarfirði í maí 2026.
Allt félagsfólk er hvatt til að mæta og taka þátt í umræðu og ákvarðanatöku.
Fundurinn verður haldinn 2. október 2025 kl. 20:00 í húsnæði Siglingaklúbbsins Þyts, Strandgötu 88, 220 Hafnarfirði