01 apr Föstudagskaffibollinn
Við endum vikuna á rafrænum kaffibolla Viðreisnarfólks og spjöllum um það sem er efst á baugi. Dagskrá og hlekk hvers kaffibolla er hægt að finna á spjallsvæði Viðreisnarfólks á Facebook eða með því að senda póst á vidreisn@vidreisn.is