30 apr Fyllum himnastigann af fólki
Bæjarfulltrúar Viðreisnar fengu í gegn í vetur endurgerð á Himnastiganum í Digraneshlíð og er það komið á fjárhagsáætlun.
Við viljum hittast, fagna því og fara saman Himnastigann laugardaginn 30. apríl.
Frábær stemmning með tónlist, hreyfingu og skemmtilegu fólki.
Kaffi, vatn, safar, ávextir og léttar veitingar í boði fyrir alla.
Endurgerð þýðir að tröppurnar verða breikkaðar og upphitaðar. Komið verður fyrir áningarstöðum, úti æfingatækum og tímatökuvél. Bekkjum fjölgað þar sem útsýni er yfir dalinn og lágstemmdri LED lýsingu komið fyrir í nýjum handlista