18 nóv Getum við náð jafnvægi á húsnæðismarkaði?
Ríkisstjórnin kynnti nýverið fyrsta húsnæðispakka sinn, þar sem lögð er áhersla á aukna uppbyggingu, einföldun regluverks og séreignarleiðin er fest í sessi. Daði Már Kristófersson, fjármálaráðherra og varaformaður Viðreisnar verður hjá okkur þriðjudagskvöldið 18. nóvember til að ræða stöðuna á húsnæðismarkaði og hvaða leiðir eru mögulegar til að ná jafnvægi á húsnæðismarkaði. Verið velkomin í gott samtal um heilbrigðan húsnæðismarkað.
Staður: Suðurlandsbraut 22, 5. hæð og fjarfundur https://meet.google.com/dqa-opgk-pen
Stund: 20.00-21.30.