Léttum róðurinn: Haustþing Viðreisnar

Léttum róðurinn: Haustþing Viðreisnar

Hvenær

28/09    
11:30 - 23:30

Hvar

Hlégarður
Háholti 2, Mosfellsbær, 270

Haustþing Viðreisnar 2024 er haldið laugardaginn 28. september  kl. 12.30 í Hlégarði, Mosfellsbæ. Hús opnar kl. 11.30

 

Lestu allt um haustþingið hér

Skráðu þig á þingið hér

Dagskrá:

Athugið að tímasetningar geta riðlast

11.30 Hús opnar/skráning hefst með almennu spjalli um stjórnmálaástandið yfir kaffibolla

12.30  Mosfellsbær býður fólk velkomið, kosning fundarstjóra og fundarritara

12:40 Ræða formanns

13:00 Drög að stjórnmálaályktun kynnt

13.15 Hringborðsumræður – málefnavinna

15:00 Ræða forseta Uppreisnar

15:15 Kaffi

15:45 Léttum róðurinn – Pallborð

16:30 Orðið er laust með þingmönnum

17.30 Stjórnmálaályktun afgreidd

17.45 Ræða varafomanns

Að loknu haustþingi verða léttar veitingar í boði