Heilbrigðis- og velferðarnefnd: Stefna Viðreisnar

Hvenær

10/02    
20:00 - 22:00

Event Type

Á þessum fundi heilbrigðis- og velferðarnefndar verður rætt um endurskoðun og rýni á stefnu Viðreisnar í heilbrigðis- og velferðarmálum fyrir komandi Landsþing. Fundurinn er á zoom og er geta félagar nálgast z00m-hlekkinn á viðburði nefndarinnar í lokuðum umræðuvettvangi félagsmanna á facebook. Einnig er hægt að fá hlekkinn sendan með því að senda póst á vidreisn@vidreisn.is.