Hvað liggur þér á hjarta? Opinn fundur flokksforystu

Hvað liggur þér á hjarta? Opinn fundur flokksforystu

Hvenær

29/01    
20:00

Hvar

Hljómahöll
Hjallavegur 2, Reykjanesbær, 260

Flokksforystan, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, Daði Már Kristófersson og Sigmar Guðmundsson leggja nú land undir fót og halda opna fundi víðsvegar um landið, eiga samtöl og fá að heyra hvað liggur liggur landsmönnum á hjarta. Við hefjum leik á Suðurnesjum, nánar tiltekið í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 29. janúar næstkomandi. Sandra Sigurðardóttir, þingmaður Viðreisnar í suðurkjördæmi verður einnig með í för.

Komdu og spjallaðu við forystuna og segðu okkur frá því hvað brennur á þér yfir sjóheitum kaffibolla.