Hvað liggur þér á hjarta? Samtal við þingmenn Viðreisnar í Reykjanesbæ

Hvað liggur þér á hjarta? Samtal við þingmenn Viðreisnar í Reykjanesbæ

Hvenær

04/04    
20:00 - 22:00

Hvar

Park Inn Reykjanesbæ
Hafnargata 57, 230 Reykjanesbær
Þingmenn Viðreisnar heimsækja Reykjanesbæ til að heyra hvað liggur þér á hjarta 🧡
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, Guðbrandur Einarsson, Hanna Katrín Friðriksson og Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir vilja hitta þig á Park Inn við Hafnargötu í Reykjanesbæ fimmtudaginn 4. apríl kl 20.00 og ræða stöðuna í mennta- og heilbrigðismálum sem og hverju öðru sem á þér brennur.
Hvað gengur vel og hvað má vera betra?
Verið velkomin í opið spjall