09 des Laugardagskaffi: Viðreisn 2024
Hvar stendur Viðreisn í dag? Thomas Möller stýrir umræðum um styrkleika Viðreisnar, veikleika, sérstöðu og tækifæri í þessu laugardagskaffi Viðreisnar. Á hvað eigum við að leggja áherslu árið 2024?
Fundurinn verður laugardaginn 9. desember kl. 11-12.30 á skrifstofu Viðreisnar, Suðurlandsbraut 22, 5. hæð. Að venju verður ljúffengt kaffi og brauðmeti í boði. Öll velkomin.