Laugardagskaffi: Kynslóðaspjall

Laugardagskaffi: Kynslóðaspjall

Hvenær

04/05    
11:00 - 12:30

Viðreisn og Viðreisn í Reykjavík bjóða í létt laugardagskaffi þar sem við munum fá þrjá góða fulltrúa mismunandi kynslóða innan Viðreisnar til að ræða stjórnmálin, flokkinn og frjálslyndið útfrá sjónarhorni þeirra kynslóða. Gott kaffi, í bland við góðar veitingar og skemmtilegar umræður.

Fulltrúarnir verða:
Þorsteinn Pálsson fyrrverandi forsætisráðherra
Þorbjörg Sigríður þingmaður Viðreisnar í Reykjavík norður
Katrín Sigríður Júlíu Steingrímsdóttir fyrrverandi forseti Uppreisnar.

Umræðum stjórnar Natan Kolbeinsson formaður Viðreisnar í Reykjavík