29 mar Laugardagskaffi: Veröld sem varð

Pawel Bartoszek, formaður utanríkismálanefndar verður gestur okkur í laugadagskaffi Viðreisnar laugardaginn 29. mars k. 11.00
Hvað er að gerast í utanríkismálum, annars vegar með vinaþjóðir okkar í Bandaríkjunum og hins vegar í Evrópu og hvar eigum við heima í breyttum heimi?
Að venju verður gott kaffi og veitingar í boði og enn þá betra spjall. Hlökkum til að sjá ykkur. Fundurinn er opinn öllum.