21 mar Málefnaumræða í Garðabæ
Opinn félagsfundur í fundarröð Viðreisnar í Garðabæ vegna sveitarstjórnarkosninga 2022 verður haldinn á mánudagskvöldum í Sveinatungu, bæjarstjórnarsal Garðabæjar.
Félagsfólk í Garðabæ og önnur áhugasöm um bæjarmálefni sveitarfélgasins eru hvött til að mæta. Fundað er í Sveinatungu, bæjarstjórnarsal Garðabæjar.
Velkomið að hringja í síma 8921987 til þess að fá nánari upplýsingar eða pepp fyrir nýliða að mæta.