Mosfellsbær: opinn fundur

Hvenær

17/09    
20:00

Hvar

Blik Bistro & Grill
Æðarhöfða 36, Mosfellsbæ

Event Type

Það er stutt í kosningar og því viljum við bjóða Mosfellingum á opinn fund á Blik föstudaginn 17. september kl. 20:00.
Þar munu Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, Sigmar Guðmundsson og Elín Anna Gísladóttir sem leiða listann í kjördæminu okkar spjalla við fólk og svara spurningum.
Helstu áherslur Viðreisnar í þessum kosningum eru.
– Festum gengi krónunnar við Evru
– Sköpum sátt um sjávarútveginn
– Þjónustuvæðum heilbrigðiskerfið
– Gerum grænt hagkvæmt
Það eru allir velkomnir að mæta og eiga skemmtilegt kvöld saman.