19 nóv Opið hús hjá öldungaráði
Öldungaráð Viðreisnar verður með opið hús þriðjudaginn 19. nóvember kl. 16:00 í húsnæði Viðreisnar, Ármúla 42 á 2. hæð.
Þórunn Sveinbjörnsdóttir, formaður Landssambands eldri borgara, og Þorsteinn Víglundsson, alþingismaður og varaformaður Viðreisnar, verða með erindi um stöðu eldri borgara.
Kaffiveitingar í boði og öll velkomin!