22 nóv Opið samtal á Gránu Sauðárkróki: Viltu vita meira um Viðreisn?
Hvað liggur ykkur á hjarta? Viltu vita meira um Viðreisn? Við bjóðum í súpu og spjall með oddvita Viðreisnar í Norðvesturkjördæmi. Sjáumst í hádeginu á Gránu, Miðstöð lifandi tónlistar og menningar á Sauðárkróki (anddyri 1238).