Opinn félagsfundur – kosning til uppstillingarnefndar

Opinn félagsfundur - kosning til uppstillingarnefndar

Hvenær

11/11    
17:00 - 18:00

Hvar

Sveinatunga
Bæjarstjórnarsalur Garðabæjar við Garðatorg, Garðabær

Event Type

Viðreisn í Garðabæ boðar til félagsfundar til að kjósa um uppstillingarnefnd fyrir sveitarstjórnarkosningar 2026. Fundurinn verður haldinn þriðjudaginn 11. nóvember 2025 kl. 17:00 og fer fram í fundarsalnum Sveinatungu, Garðatorgi 7, 210 Garðabæ.
Allt félagsfólk er hvatt til að mæta og taka þátt í umræðu og kosningu.
Framboðsfrestur til uppstillinganefndar rann út þann 31. október sl. og bárust fjögur framboð frá eftirfarandi einstaklingum:
Arnar Kjartansson
Auður Finnbogadóttir
Ásta Leonhards.
Þröstur Söring