11 jan Þrettándagleði Viðreisnar í Reykjavík og Uppreisnar
Nú er komið nýtt ár og hátíðarnar að kveðja og tíminn fyrir pólitíkina að byrja aftur. Langar okkur því að bjóða ykkur í teiti þann 11.janúar til að fagna saman nýju ári þar sem Viðreisn er í ríkisstjórn!
Gleðskapurinn fer fram í Pink Tower sem er á SKÓLAVÖRÐUSTÍGUR 16.
Gengið inn frá Óðinsgötu.
Við munum bjóða uppá léttar veitingar í fljótandi formi til að njóta meðan við ræðum pólitíkina og nýja árið.
Því miður er ekki hægt að bjóða uppá aðgengi á þessum viðburði.
Hlökkum til að sjá ykkur öll