12 ágú Uppreisn í gleðigöngu Birt 12:45h í af Viðreisn 0 Líkað við Hvenær 12/08 12:45 - 15:00 Add To Calendar Download ICS Google Calendar iCalendar Office 365 Outlook Live Hvar Hallgrímskirkja Skólavörðuholt, Reykjavík Uppreisn mun eins og venjulega taka þátt í gleðigöngu hinsegin daga með öðrum ungliðahreyfingum. Gangan sjálf er laugardaginn 12. ágúst þar og ætlum við að hittast klukkan 12:45 við Hallgrímskirkju þar sem gangan byrjar.