Vinnuhópur um evrópumál: ESB og pólitíkin

Vinnuhópur um evrópumál: ESB og pólitíkin

Hvenær

24/11    
20:00 - 21:30

Bookings

Bookings closed

Hvar

Viðreisn
Suðurlandsbraut 22, 5. hæð Gengið inn að aftan, Reykjavík, 108

Á þessum þriðja fundi Vinnuhóps Viðreisnar um Evrópumál fáum við til okkar tvo góða gesti, þá Dag B. Eggertsson, þingmann Samfylkingarinnar og Aðalstein Leifsson varaþingmann Viðreisnar og aðstoðarmann utanríkisráðherra til að ræða ESB og pólitíska umræðu hér heima.

Eftir góða umræðu með þeim tveimur munum við fara aðeins yfir fundargerðir síðustu funda og ræða hvað við viljum gera á næstu mánuðum.

Vinnuhópur um evrópurmál fundar mánaðarlega undir stjórn Kristjáns Vigfússonar.

Allt Viðreisnarfólk getur skráð sig í hópinn hér að neðan. Ef þú ert þegar búin/n að skrá þig, þá þarf ekki að skrá sig aftur.

Boðið er upp á fjarfundarhlekk sem sendur verður þeim sem skrá sig í hópinn.

 

Bookings

Ekki er lengur hægt að skrá sig á þennan fund