Vinnuhópur: Jafnréttismál 2. fundur

Vinnuhópur: Jafnréttismál 2. fundur

Hvenær

12/06    
17:30 - 19:00

Bookings

Bookings closed

Hvar

Til að undirbúa landsþing í september verður fundur vinnuhóps um jafnréttismál. Allt skráð Viðreisnarfólk getur skráð sig í vinnuhópinn. Verkefni hópsins er að rýna stefnu Viðreisnar í atvinnumálum sem finna má hér: Jafnréttismál

Vinnuhópnum er stýrt af Drífu Sigurðardóttir

Fundurinn verður í fjarfundi.

 

Bookings

Ekki er lengur hægt að skrá sig á þennan fund