22 okt Árborg: Uppstillinganefnd kjörin
Á félagsfundi Viðreisnar í Árnessýslu var kjörin uppstillingarnefnd, sem mun sjá um að stilla upp á lista Viðreisnar fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar í Árborg. Þetta verður í fyrsta sinn sem Viðreisn býður fram, í eigin nafni, í Árborg.
Kjörin voru Dagný Sif Sigurbjörnsdóttir, Gísli Halldór Halldórsson og Sigurður Steinar Ásgeirsson. Varamenn eru Eyjólfur Sturlaugsson og Sandra Sigurðardóttir.