13 jan Viltu vera með í komandi sveitarstjórnarkosningum?
Sveitarstjórnarmál snúast um nærmálefnin; skólana, heimilin, sorphirðu, snjómokstur, stuðning við íþróttir og menningarstarf og svo margt fleira.
Viðreisn leitar að stórum hópi af góðu fólki um allt land sem vill taka þátt í komandi sveitarstjórnarkosningum, hvort sem er á lista eða til að vera sjálfboðaliði í kosningabaráttunni. Þú getur skráð þig hér og verið með. Við munum hafa samband fljótlega. Öll, sem hafa haft lögheimili á Íslandi undanfarin þrjú ár geta boðið sig fram og kosið í sveitarstjórnarkosningum.
Local government is all about the services closest you you; the schools, homes, trash collection, clearing snow, support to sports and culture and so much more. Did you know that you can vote and run as a candidate in local elections, if you have been registered as a resident of Iceland at least for the past three years? Are you interested in working on exciting political issues along with great people? Taking part in an election campaign or even run for local government?