05 maí Breyttir tímar í Kópavogi
Það eru breyttir tímar í Kópavogi. Við höfum náð árangri í að breyta vinnubrögðum að því marki að nú mótar bæjarstjórn og starfsfólk Kópavogsbæjar sameiginlega stefnu. Saman setjum við okkur markmið og mælum árangurinn. Allir flokkar koma að þeirri vinnu með sínar áherslur, hvort sem...