03 nóv Skýrt viðbragð
Fjármálastjórn sveitarfélaga er stanslaust viðbragð við aðstæðum. Undanfarin ár hafa verið áhugaverð fyrir alla. Við höfum þurft að bregðast við ýmsum áskorunum, allt frá falli WOW á vormánuðum 2019 með vaxandi atvinnuleysi og samdrætti í ferðaþjónustu, heimsfaraldri sem stóð í tvö ár og nú við...