Kristófer Alex Guðmundsson

Íbar­áttunni við CO­VID-19 hefur enginn skortur verið á hræði­legum hug­myndum. Þar má nefna á­ætlanir Andrew Cu­omo, ríkis­stjóra New York, til að þvinga fanga til að fram­leiða sótt­hreinsi­spritt launa­laust. Lykla­borð­s­kommún­istar þar­lendis sögðu þetta lausnina sem markaðs­hag­kerfið byði upp á. Menn þurfa hins vegar að vera djúpt...