08 Jun Pólitískur ómöguleiki stjórnvalda
Stjórnmálin eru gerbreytt eftir innrásina í Úkraínu. Í Noregi hefur umræðan um aðild landsins að ESB orðið háværari, Svíþjóð og Finnland hafa sótt um aðild að NATO og Danir hafa kosið að hefja þátttöku í varnarsamstarfi ESB. Í nágrannaríkjunum er samstaða um þörfina fyrir endurmat...