Á námsárum mínum í Berlín bárust reglulega fréttir af flótta Austur Þjóðverja undir, yfir eða gegnum múrinn. Jafnóðum voru gerðar ráðstafanir til að gera flóttaleiðina ómögulega. Svo féll múrinn. Mér datt þetta í hug þegar umræðan um Úkraínukjúklingana var í gangi. Kjúklingaiðnaðurinn á Íslandi býr innan öflugs múrs verndartolla...

Leiftrandi ræða Sig­mars Guðmunds­son­ar í eld­hús­dagsum­ræðunum ýtti við rit­stjór­um Morg­un­blaðsins til þess að skrifa rit­stjórn­ar­grein und­ir fyr­ir­sögn­inni: Evr­ópuþrá­hyggja. Þar færa rit­stjór­arn­ir fram rök­semd­ir í sex liðum gegn fullri aðild að Evr­ópu­sam­band­inu og evr­ópska mynt­banda­lag­inu. At­hygl­is­vert er að þeir telja nú nauðsyn­legt að rök­styðja af­stöðu sína. Fram...

Fljót­lega eft­ir inn­rás Rússa í Úkraínu í fe­brú­ar 2022 kom beiðni frá Úkraínu um niður­fell­ingu tolla á úkraínsk­um vör­um en úkraínsk stjórn­völd voru þar að leita leiða til að halda efna­hag lands­ins gang­andi þrátt fyr­ir stríðsátök. Ísland tók vel í þessa beiðni og fyr­ir ári samþykkti...

Það var áhugavert að lesa viðtal við nýjan formann Samfylkingarinnar, Kristrúnu Frostadóttur, um helgina. Þar var hún eðlilega spurð um stefnubreytingu flokksins í Evrópumálum. Svarið var vægast sagt áhugavert. „Það þýðir ekk­ert að halda ein­hverju til streitu sem er kannski ekki vilji fyr­ir meðal þjóðar­inn­ar. Ef...

Ég er reglu­lega spurð af er­lend­um koll­eg­um hvort umræðan um Evr­ópu­sam­bandsaðild hafi ekki tekið flugið síðasta árið í ljósi auk­inn­ar áherslu á ör­ygg­is- og varn­ar­mál. Og þau sem vita að ís­lenska vaxta­báknið er raun­veru­legt en ekki ein­hver kol­svört kó­medía trúa því ekki að við séum...