Utanríkismál

Ég átti orðastað við Þór­dísi Kol­brúnu R. Gylfa­dótt­ur ut­an­rík­is­ráðherra í vik­unni, þar sem ég spurði m.a. hvort í gangi væri vinna með end­ur­skoðað hags­muna­mat í ör­ygg­is­mál­um Íslands, miðað við breytta stöðu í Evr­ópu. Við erum ósam­mála um mik­il­vægi Evr­ópu­sam­bands­ins í þessu sam­bandi en sam­talið er...

Aðild Íslands að innri markaði Evr­ópu­sam­bands­ins var á sín­um tíma mun stærra skref en loka­skrefið þaðan til fullr­ar aðild­ar verður. Með því að stíga þetta skref styrkj­um við til muna bæði póli­tíska og efna­hags­lega stöðu lands­ins á nýj­um um­brota­tím­um. Efna­hags­sam­vinna með þeim þjóðum, sem byggja á...

Í Svíþjóð fer nú fram mik­il póli­tísk umræða um breytta heims­mynd í kjöl­far árás­ar Rúss­lands á Úkraínu, hver áhrif­in eru á Svíþjóð og hvernig Sví­ar geta tryggt ör­yggi sitt og varn­ir í kjöl­farið. Umræða um Atlants­hafs­banda­lagið er mik­il og eng­inn flokk­ur tal­ar um að „málið...

Þegar ríkisstjórn Samfylkingar og VG ákvað að sækja um fulla aðild að Evrópusambandinu árið 2009 lögðum við Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins til að efnt yrði til þjóðaratkvæðagreiðslu um aðildar­umsókn. Við litum svo á að um væri að ræða stóra ákvörðun, sem hefði margvísleg áhrif á...