17 okt Stjórnmálin þurfa auðmýkt
Skuggakosningar voru í framhaldsskólum landsins í síðustu viku. Síðdegisútvarp RÚV ræddi við nemendur í MA sem sátu framboðsfund í aðdraganda kosninganna. Annar viðmælandinn sagði að ef um hefði verið að ræða fyrirtæki með starfskynningu hefði það ekki höfðað til hans. Af hverju? Jú, fundurinn var...